top of page
Sýningar og skemmtun
Lokaðu augunum í smá stund og ímyndaðu þér viðburðinn þinn með upplifun sem blandar saman hættulegum og þaulæfðum stökkum á BMX hjólum, mikilli gleði og húmor, áhorfendum sem fá að taka þátt, háværri stemningstónlist, hlátri, öskrum, brosum, hreyfingu, heilbrigði og fyrirmyndum.
Þú getur opnað augun, hætt að ímynda þér og bókað BMX BRÓS á þinn viðburð.





















bottom of page